Tryggingamiðstöðin

  1. Tryggingamiðstöðin hefur ekki sett sér sérstaka stefnu um að fjárfesta ekki í fyrirtækjum eða í sjóðum sem fjárfesta í eða vinna að verkefnum tengdum leit eða vinnslu jarðefnaeldsneytis.
  2. Tryggingamiðstöðin á ekki beint eða óbeint í gegnum sjóði í fyrirtækjum sem fjárfesta í eða vinna að verkefnum tengdum leit eða vinnslu jarðefnaeldsneytis.