Sparisjóður Suður-Þingeyinga

Sparisjóðurn Suður-Þingeyinga hefur ekki sett sér fjárfestingarstefnu í þessum efnum en þar sem starfseminn felst í að taka við innlánum og veita útlán þá er augljóst að sparisjóðurinn er ekki að fjárfesta í öðru en skuldabréfum viðskiptavina.  Sparisjóðurinn er lítið fjármálafyrirtæki og þar af leiðandi eru viðskiptavinir hans einstaklingar og smærri fyrirtæki.  Þrátt fyrir að núverandi stefna og reglur sjóðsins taki ekki sérstaklega á þessum atriðum hefur umræða um þessi atriði farið fram og það er vilji sjóðsins að taka ekki þátt í eða stuðla að slíkum verkefnum.