Sparisjóður Strandamanna

Sparisjóðurinn stundar inn- og útlánastarfsemi. Sparisjóðurinn á hluti í nokkrum félögum sem flest tengjast beint starfsemi sparisjóðsins og á í eign einum sjóði sem fjárfestir í  ríkisskuldabréfum.

Sparisjóðurinn hefur ekki sett sér stefnu í þessum efnum en þar sem starfseminn felst í að taka við innlánum og veita útlán þá er augljóst að sparisjóðurinn er ekki að fjárfesta í öðru en skuldabréfum viðskiptavina.

Sparisjóðurinn er afar lítið fjármálafyrirtæki og þar af leiðandi eru viðskiptavinir hans einstaklingar og lítil fyrirtæki.