Sparisjóður Austurlands

Það er stefna Sparisjóðs Austurlands hf. að eiga ekki hluti í öðrum félögum.

Við eigum þó óverulega hluti í félögum sem tengjast okkar starfsemi (fjármálastarfsemi) sbr. ársreikning okkar á sparaust.is.  Sjá skýringu nr. 11

Við höfum heldur ekki lánað til fyrirtækja sem leita að og vinna jarðefnaeldsneyti og munum ekki gera.