Lánasjóður sveitarfélaga

Lánasjóður sveitarfélaga hefur samkvæmt lögum einungis heimild til að lána sveitarfélögum og félögum að fullu í eigu sveitarfélaga. Sérstaklega er tekið fram að sjóðurinn fjárfestir alls ekki í hlutabréfum eða hrávörum.