Brú lífeyrissjóður

Hvorki Brú lífeyrissjóður né Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkur hafa sett  sér sérstaka um að fjárfesta ekki í sjóðum eða fyrirtækjum sem fjárfesta í eða vinna að verkefnum tengdum leit eða vinnslu jarðefnaeldsneytis en hins vegar hafa báðir sjóðirnir sett sér stefnu um siðferðisleg viðmið í fjárfestingum sem finna má á heimasíðu sjóðanna www.lifbru.is.  Við ákvörðun um fjárfestingu er horft til stjórnarhátta, umhverfismála og samfélagslegum þáttum.   Mest vægi hefur slíkt mat á fjárfestingum í stökum verðbréfum en stefnan á ekki við um fjárfestingar í vísitölusjóðum.