Aðstandendur

Það eru Aldan – félag um sjálfbærni og lýðræði, í samstarfi við Landvernd, Foreldra fyrir framtíðina og Unga umhverfissinna, sem krefur íslensk fjármálafyrirtæki um upplýsingar um fjárfestingar þeirra í kolefnisvinnslu. Öll fjármálafyrirtæki innan vébanda Landssamtaka lífeyrissjóða og Samtaka fjármálafyrirtækja, auk Seðlabanka Íslands, fengu senda fyrirspurn.