Lífeyrissjóður Vestmannaeyja

Lífeyrissjóður Vestmannaeyja hefur sett sér stefnu um ábyrgar fjárfestingar (ESG) sem inniber m.a. að sjóðurinn lætur umhverfismál sig varða. Samkvæmt framanrituðu hefur sjóðurinn ekki fjárfest í félögum tengdum vinnslu jarðefnaeldsneytis.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *